Handbók vefstjóra: Setja inn efni
Búa til RSS feed
Hvernig á að búa til tengil á RSS feed á efni stofnunar og vísa á hann í Contentful.
Búa til nýja Link færslu í Contentful.

URL þarf að vera á þessu sniði: /rss.xml?organization={stofnun}
Dæmi: Fyrir Persónuvernd þá væri þetta: /rss.xml?organization=personuvernd
Organization er slug stofnunar í contentful.
Í Tags-flipanum þarf að bæta við Owner-tagi stofnunar komi það ekki sjálfkrafa.
Fyrir Persónuvernd væri það: Owner-Personuvernd
Búa til tengil sem vísar á nýju Link færsluna, t.d. í valmynd á vef stofnunar.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?