Handbók vefstjóra: Setja inn efni
Ný Organization Subpage
Að búa til undirsíðu fyrir stofnun (Organization Subpage)
Til að búa til undirsíðu fyrir stofnun velur þú Organization Subpage.
Þar þarf að merkja inn:
titil
slug
tilgreina hvaða stofnanasíðu hún tilheyrir í Organization Page reitinum

Þegar þessir þrjá reitir eru útfylltir, er síðan aðgengileg á island.is/stofnanir/[slug stofnunnar]/[slug síðu]
. Ef stofnunin hefur slug syslumenn
og undirsíðan slug saga
þá birtist undirsíðan á (<http://island.is/stofnanir/syslumenn/saga>)
.
Hægt er að velja mismunandi tegundir af flekum (slices) til að birta efni
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?