Handbók vefstjóra: Setja inn efni
Langar Organization Subpage með marga fleka
Síður sem innihalda mikið af upplýsingum geta orðið langar og leiðinlegar ef allt birtist í röð. Því er einnig hægt að velja að hafa dropdown með nöfnum allra fleka og aðeins sú sem er valin birtist. Þetta er gert með því að velja Slice Dropdown í Slice Custom Renderer reitinum.

Einnig þarf að skrifa texta í Slice Extra Text sem birtist fyrir ofan dropdown.


Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?