Handbók vefstjóra: Setja inn efni
Búa til Accordion slice (fleki með gardínum)
Accordion slice content-týpa er notuð til að setja upp „yfirlit“ - eins konar fleka með gardínum.
Flekinn tekur inn eina eða fleiri slices og setur titil þeirra og innihald í gardínur.
Sjá nánar um tegundir af Accordion slice.



Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?