Handbók vefstjóra: Setja inn efni
Setja inn upplýs. um vottanir og aðrar merkingar inn á vef stofnunar (Intro Link Image)
Upplýsingar um hluti eins og vottanir (t.d. Jafnlaunavottun) er hægt að setja inn svona:
Velja síðu á vef stofnunar þar sem upplýsingar eiga að vera.
Á síðunni í Slices valmöguleikanum er valið Add Content.
Í New Content fellilistanum er valið Overview Links.
Í Overview Links er valið Intro Link Image.
Þar eru upplýsingar um jafnlaunavottun settar inn, titill, texti, mynd og hlekkur.
Þegar allt efni er komið inn er ráðlagt að skoða síðuna á Beta svæði og eftir það Publish á allar Content týpur.
Ath. að ekki er mælt með að setja upplýsingar um vottanir í footer á vef stofnana.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?