Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Setja inn upplýs. um vottanir og aðrar merkingar inn á vef stofnunar (Intro Link Image)

Upplýsingar um hluti eins og vottanir (t.d. Jafnlaunavottun) er hægt að setja inn svona:

  1. Velja síðu á vef stofnunar þar sem upplýsingar eiga að vera.

  2. Á síðunni í Slices valmöguleikanum er valið Add Content.

  3. Í New Content fellilistanum er valið Overview Links.

  4. Í Overview Links er valið Intro Link Image.

  5. Þar eru upplýsingar um jafnlaunavottun settar inn, titill, texti, mynd og hlekkur.

  6. Þegar allt efni er komið inn er ráðlagt að skoða síðuna á Beta svæði og eftir það Publish á allar Content týpur.

    Ath. að ekki er mælt með að setja upplýsingar um vottanir í footer á vef stofnana.

Slices overview links

merki

Handbók vefstjóra

Ertu með ábendingu eða spurningu?