Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Þarf ég að skila inn nýju hreyfihömlunarvottorði eða er hægt að nota sama og sem ég skilaði fyrir örorku?

Það þarf að skila inn sérstöku hreyfihömlunarvottorði,það er ekki sama og vottorð vegna umsóknar um örorku.