Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Get ég fengið hærri bílastyrk?

Til að eiga rétt á styrk upp á 2.000.000 krónur vegna kaupa á bíl sem þarfnast ekki stórra breytinga þarf umsækjandi að vera metinn verulega hreyfihamlaður, til dæmis nota hjólastól eða tvær hækjur að staðaldri.