Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Afhverju stoppuðu greiðslur á uppbót til að reka bíl?

Uppbótin er greidd út samhliða lífeyrisgreiðslum (örorka, endurhæfing eða ellilífeyrir) svo lengi sem hreyfihömlunarmat er í gildi og lífeyrisþegi á bíl. Ef greiðslur lífeyris hafa fallið niður, hreyfihömlunarmat hefur runnið út eða bíll hefur verið seldur þá stöðvast uppbótin.