Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra
Geta hjón, sem bæði eru með hreyfihömlunarmat, hvort um sig fengið uppbót/styrk til bifreiðakaupa vegna sömu bifreiðar?
Almennt er einungis hægt að veita eina uppbót eða einn styrk til kaupa á sömu bifreið. Undantekningarnar eru:
Hjón eða sambýlisfólk sem bæði uppfylla skilyrði um hreyfihömlun og búa á sama heimili, geta hvort um sig fengið uppbót og/eða styrk til kaupa á sömu bifreið.