Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Hvenær kemur bílalán frá ykkur inn á reikninginn eftir að búið er að kaupa bílinn?

Ef þú ert búin/n að skila til okkar afriti af kaupsamning eða reikningi vegna bílakaupanna og þú hefur undirritað og skilað skuldabréfinu vegna lánsins þá greiðum við út eins fljótt og auðið er.