Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Hvers vegna þarf að skila nýju hreyfihömlunarmati?

Hreyfihömlunarmöt eru yfirleitt tímabundin og því þarf reglulega að skila nýju vottorði til að endurnýja.