Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Þarf að borga bifreiðagjöld á bíl sem er keyptur með styrk?

Skatturinn fellir niður bifreiðagjöld hjá lífeyrisþegum og foreldrum sem þiggja umönnunargreiðslum með börnum sínum. Sótt er um niðurfellingu bifreiðagjalda hjá Skattinum.