Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Hvenær verður bílastyrkurinn greiddur út?

Þegar umsókn er samþykkt og búið er að skila inn kaupsamningi eða reikningi fyrir bílakaupunum er greitt út eins fljótt og auðið er á þann bankareikning sem skráður er á Mínar síður.