Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Þarf að kaupa bíl í gegnum bílasölu eða er hægt að kaupa af einkaaðila?

Það skiptir ekki máli svo lengi sem það er gerður kaupsamningur þar sem kaupverð á bílnum kemur fram og skilað er afriti til TR.