Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Búið að sækja um bílastyrk, hvenær verður hann greiddur?

Þú getur séð vinnslutíma umsókna hér. Þegar búið er að samþykkja að greiða þér styrk og þú hefur skilað inn afriti af kaupsamning eða reikning vegna bílakaupanna er greitt út eins fljótt og auðið er.