Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Bíll greiddur með pening, engin kvittun eða sönnun fyrir greiðslu, hvað get ég gert?

Til að fá greiðslu uppbótar/styrks sem hefur verið samþykktur þarf að berast afrit af kaupsamning eða reikning vegna bílakaupanna, það er ekki hægt að víkja frá því skilyrði.