Fara beint í efnið

Tryggingastofnun: Bifreiðakaup hreyfihamlaðra

Hvaða gögnum þarf ég að skila til að fá bílastyrk greiddan?

Ef umsókn hefur verið samþykkt þarf að skila afriti af kaupsamningi eða reikningi vegna bílakaupanna þar sem kaupverð á bílnum kemur fram til að fá greitt.