Fara beint í efnið

Ísland.is

Fyrir Grindavík

Upplýsingar fyrir íbúa Grindavíkur

header

Þjónustumiðstöðvar í Reykjanesbæ og í Reykjavík

Breyttur opnunartími þjónustumiðstöðva fyrir Grindvíkinga í Reykjanesbæ og í Reykjavík.

  • Frá og með fimmtudeginum 2. maí næstkomandi verður opnunartími þjónustumiðstöðvar í Tollhúsinu, Tryggvagötu 19 í Reykjavík, frá kl.12-16 virka daga.

  • Þjónustumiðstöðin að Smiðjuvöllum 8 í Reykjanesbæ verður opin frá kl.14-16 mánudaga og þriðjudaga.

  • Opnunartími þjónustuvers Grindavíkurbæjar í Tollhúsinu er frá kl.10-16 virka daga.

  • Hægt er að bóka viðtal við félagsráðgjafa með því að hafa samband við þjónustuver í síma 420-1100 eða senda tölvupóst á grindavik@grindavik.is

Tónlistarskóli Grindavíkur er með starfsemi í Tollhúsinu.

Verkefni þjónustumiðstöðvar felast í stuðningi við íbúa Grindavíkurbæjar og aðra sem á einhvern hátt hafa orðið fyrir áhrifum jarðhræringanna á Reykjanesi.

Þar er boðið upp á:

  • samveru og kaffi

  • leikhorn fyrir börn

  • upplýsingagjöf, fræðslu og ráðgjöf.

Öll þjónusta verður útfærð í samræmi við þarfir og óskir íbúa Grindavíkurbæjar.

Hægt er að hafa samband í síma 4201100 og í netfangið grindavik@grindavik.is

Þjónusta í Tollhúsinu

Fyrir Grindavík

Þjón­ustumið­stöð fyrir Grind­vík­inga

Tollhúsið
Tryggvagötu 19, Reykjavik
Alla virka daga frá kl. 10.00-16.00

Þjónustumiðstöðin í Reykjanesbæ
Smiðjuvöllum 8
Opið á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum kl. 14.00-17.00

Hafa samband

Senda fyrirspurn

Sími: 420 1100