Fara beint í efnið

Breytilegt rafsegulsvið berst út í rými svipað og aðrar bylgjur, til dæmis hljóðbylgjur. Rafsegulbylgjur þurfa þó ekkert „burðarefni“ eins og loft eða vatn heldur geta borist um tómarúm.

Stöðugt rafsvið og stöðugt segulsvið eru sjálfstæð fyrirbæri hvort um sig; annað þeirra getur verið fyrir hendi án hins.

Þegar rafsvið breytist með tímanum myndast segulsvið og breytilegt segulsvið myndar líka sjálfkrafa rafsvið. Þess vegna er óhjákvæmilegt að tala um rafsegulsvið þegar sviðin breytast með tíma.

Áhrif rafsegulssviðs á starfsfólk geta bæði verið bein og óbein:

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið