Atvinnuleit
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/6dzuXSpyku8tDCWQHpZylK/494dc5629e3104b9763af2bcb4a16244/Stadfesta-atvinnuleit.png)
Staðfesta atvinnuleit
Þau sem fá atvinnuleysisbætur staðfesta atvinnuleit 20.-25. hvers mánaðar á Mínum síðum Vinnumálastofnunar.
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/6dzuXSpyku8tDCWQHpZylK/494dc5629e3104b9763af2bcb4a16244/Stadfesta-atvinnuleit.png)
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/1i4ONlbQwQvDaBwIkLU4Nx/8dad6568f1adcb4f34c0b0adc28bf2d8/Atvinnuleitandi.png)
Panta tíma hjá ráðgjafa
Einstaklingar sem fá greiddar atvinnuleysisbætur geta fengið ráðgjöf varðandi atvinnuleitina.
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/1i4ONlbQwQvDaBwIkLU4Nx/8dad6568f1adcb4f34c0b0adc28bf2d8/Atvinnuleitandi.png)
Námskeið
Hægt er að sækja fjölbreytt námskeið án endurgjalds. Einnig er mögulegt að fá námsstyrk fyrir námskeið að eigin vali.