Fara beint í efnið

Vernduð vinna, hæfing og dagþjónusta

Umsókn um verndaða vinnu, hæfingu og dagþjónustu

Einstaklingar sem þurfa meiri stuðning í vinnu geta sótt um verndaða vinnu, hæfingu og dagþjónustu.

Að sækja um

Sótt er um með rafrænum skilríkjum í gegnum Mínar síður atvinnuleitenda.

Næstu skref

  1. Ráðgjafar hjá Vinnumálastofnun fara yfir umsóknina

  2. Ráðgjafarnir hafa samband við umsækjanda.

  3. Umsóknin, ásamt greinargerð ráðgjafa, er send áfram til sveitarfélagsins þar sem umsækjandi á lögheimili.

  4. Sveitarfélög svara umsækjendum varðandi niðurstöðu umsóknarinnar og veita þjónustuna.

Vinnustaðir

Umsókn um verndaða vinnu, hæfingu og dagþjónustu

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun