Ráðstefnur og viðburðir
Þjóðskjalasafn heldur árlega vorráðstefnu og aðra ráðstefnu að hausti undir heitinu Rannsóknadagur. Þá er Þjóðskjalasafn virkur þátttakandi í Safnanótt sem haldin er árlega í tengslum við Vetrarhátíð á höfuðborgarsvæðinu.
Þjóðskjalasafn lánar einnig skjöl á sýningar utan safnsins eftir atvikum og áhugasamir geta sótt um leyfi til þess.
Lesa má nánar um skilmála og reglur um útlán vegna sýninga og viðburða hér: Skilmálar útlána skjala vegna sýninga
Fyrirspurnir má senda til upplysingar@skjalasafn.is.