Tannréttingar
Sjúkratryggingar taka þátt í kostnaði við nauðsynlegar tannréttingar barna og ungmenna.
Styrkir Sjúkratrygginga vegna tannréttinga eru samkvæmt gildandi reglugerð:
Meðferð í annan góm: 321.000 kr.
Meðferð í báða góma: 476.000 kr.
Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þig vantar þá geturðu sent Sjúkratryggingum fyrirspurn
