Fara beint í efnið

Hjúkrunarmóttaka

Hjúkrunarfræðingar eru til staðar á móttöku heilsugæslunnar alla virka daga á dagvinnutíma og sinna ráðgjöf og þjónustu einnig símleiðis.  

Hjúkrunarfræðingar sinna meðal annars: 

  • Ráðgjöf, upplýsingum og fræðslu 

  • Sárameðferð, saumatökum og húðmeðferð 

  • Sprautu - og lyfjagjöfum 

  • Rannsóknum og mælingum, s.s. blóðþrýstingsmælingum, hjartalínuriti og öndunarmælingum 

  • Ferðamannaheilsuvernd og bólusetningum vegna ferðalaga

  • Ónæmisaðgerðum, t.d. gegn inflúensu og Covid 

  • Leiðbeiningum um heilbrigðiskerfið