Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarmóttaka

Hjúkrunarfræðingar eru til staðar á móttöku heilsugæslunnar alla virka daga á dagvinnutíma og sinna ráðgjöf og þjónustu einnig símleiðis.  

Einnig er hjúkrunarfræðingur á vakt sem sinnir þeim komum sem 1700 bókar. Hjúkrunarfræðingar vísa til vakthafandi læknis ef þörf krefur.

Hjúkrunarmóttaka sinnir m.a.

  • Símaþjónustu, forgangsflokkun og mat á einkennum

  • Lyfjagjafir: B-12, Depo Provera, Sykursýkislyf, beinþéttnilyf, öll önnur stungulyf

  • Rannsóknir: Crp, HBA1C, Þvagstix, EKG, Spirometria, Sólahringsmæling, Blóðþrýstingsmæling, Heyrnarmæling

  • Friðarpípa

  • Ljósameðferð

  • Ferðamanna- heilsuvernd og bólusetningar

    • Best að fá upplýsingar varðandi ferðamannabólusetningar á netspjalli www.heilsuvera.is

  • Sár- og sárameðferð

  • Sauma- og heftataka

  • Þvagleggir

  • Þvagómun

  • Blóðtaka og blóðaftöppun

  • Ónæmisaðgerðir

  • Leiðbeiningum um heilbrigðiskerfið

  • Aðgerðir með læknum