Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Vesturlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Heilbrigðisstofnun Vesturlands veitir heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisumdæmi Vesturlands sem nær frá Akranesi og Hvalfjarðarsveit til Húnaþings vestra.

Vakt­sími 1700

Lyfja­end­ur­nýjun

Vaktsími 1700

Vaktþjónusta utan dagvinnutíma er ætluð einstaklingum sem þarfnast læknishjálpar samdægurs vegna skyndiveikinda eða sambærilegra atvika. Hjúkrunarfræðingar veita ráðgjöf og leiðbeiningar og hafa samband við lækni þegar þörf krefur.
Vaktsími allra starfstöðva er 1700.

Í neyðartilvikum hringið í 112!

Lyfjaendurnýjun

Hægt er að endurnýja föst lyf rafrænt í gegnum Heilsuveru.

Í símatímum heilbrigðisgagnafræðinga á heilsugæslustöðvum HVE, nánari upplýsingar eru hér fyrir neðan.



Heilsuvera

Heilsuvera

Lyfjaendurnýjanir, samskipti og tímabókanir fara einnig fram í Heilsuveru á slóðinni heilsuvera.is.

Heilsuvera.is