Fara beint í efnið

Heimahjúkrun

Heimahjúkrun er fagleg hjúkrunarþjónusta fyrir einstaklinga sem búa á eigin heimili og hafa þörf fyrir einstaklingshæfða og markvissa hjúkrun til að geta lifað sem eðlilegustu lífi í sem lengstan tíma á eigin heimili.

Þjónustan er tímabundin og miðar að því að styrkja og viðhalda andlegu og líkamlegu heilbrigði einstaklingsins, gera hann eins sjálfbjarga og mögulegt er og draga úr einangrun og einkennum sjúkdóma.

Umsókn um heimahjúkrun og mat á þörf fyrir þjónustu
getur borist frá einstaklingi, aðstandenda, hjúkrunarfræðingum, læknum eða sjúkrastofnunum.

Heimahjúkrun, starfsfólk heilsugæslunnar og félagsleg heimaþjónusta starfa náið saman, samhæfa og skipuleggja þjónustuna með velferð og þarfir þjónustuþegnanna að leiðarljósi. 

hve-logo
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Aðalskrif­stofa

Merkigerði 9,
300 Akranes

432 1000
hve@hve.is

kt. 630909-0740

Akranes

432 1000

Borg­arnes

432 1430

Búðar­dalur

432 1450

Grund­ar­fjörður

432 1350

Hólmavík

432 1400

Hvammstangi

432 1300

Ólafsvík

432 1360

Stykk­is­hólmur

432 1200