Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Austurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Austurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Austurlands

Ungbarnavernd

Hjúkrunarfræðingar á heilsugæslustöðvum sinna ung- og smábarnavernd. Fylgst er með líkamlegum, andlegum og félagslegum þroska barnanna og stuðningi og fræðslu veitt eftir þörfum hverrar fjölskyldu.

Þú getur bókað tíma hjá þinni heilsugæslu.

Nánar um ung- og smábarnavernd á vef Heilsuveru.

Nánar um bólusetningar barna á vef Landlæknis.

Sjá upplýsingar og fróðleik um börn og uppeldi á vef Heilsuveru.