Endurhæfing
Endurhæfingardeild starfar í Neskaupstað og á Egilsstöðum.
Frá september 2016 hefur Heilbrigðisstofnun Austurlands verið hluti af tilraunaverkefni þar sem sjúkraþjálfari starfar á heilsugæslustöðvum.
Hópur aukinna lífsgæða var stofnaður innan Heilbrigðisstofnunar Austurlands árið 2011 og starfaði um árabil.