Almennar leiðbeiningar dómstóla
Réttlát málsmeðferð
Allir eiga rétt á réttlátri og opinberri málsmeðferð fyrir sjálfstæðum og óvilhöllum dómi. Þessi réttur er tryggður í stjórnarskrá Íslands og í Mannréttindasáttmála Evrópu.
Mál á Íslandi eru yfirleitt opin sem þýðir að almenningur getur fylgst með þeim í dómsal og dómar eru aðgengilegir á netinu.