Gjaldskrá
Héraðsdómstólar
Hver héraðsdómur hefur sína gjaldskrá og reikning sem leggja skal inn á.
Landsréttur
Reikningsnúmer
0515-26-470717
Kennitala
470717-1060
Kvittun berist á netfangið:
landsrettur@landsrettur.is
Kæra
Gjald fyrir kæru er 70.000 kr. og greiðist héraðsdómstól.
Áfrýjunarleyfi
Gjald fyrir áfrýjunarleyfi er 70.000 kr.
Áfrýjunarstefna
Gjald fyrir áfrýjunarstefnu er:
34.000 kr. þegar áfrýjunarfjárhæð er allt að 3.000.000 kr.
70.000 kr. þegar áfrýjunarfjárhæð er 3.000.000–30.000.000 kr. og þegar krafist er viðurkenningar á réttindum og/eða skyldum.
176.000 kr. þegar áfrýjunarfjárhæð er 30.000.000–90.000.000 kr.
269.000 kr. þegar áfrýjunarfjárhæð er 90.000.000–150.000.000 kr.
404.000 kr. þegar áfrýjunarfjárhæð er 150.000.000 kr. eða hærri.
Þingfesting
Gjald fyrir þingfestingu er 34.000 kr.
Endurrit og ljósrit
Fyrir endurrit og ljósrit á hverja síðu er 300 kr.
Gjöld greiðast ekki í eftirfarandi málum:
1. Málum til innheimtu vinnulauna.
2. Barnsfaðernismálum.
3. Málum til vefengingar á faðerni barns.
4. Lögræðissviptingarmálum.
5. Kjörskrármálum.
6. Einkarefsimálum.
7. Gjafsóknarmálum að því leyti sem gjald yrði lagt á gjafsóknarhafa.
8. Forsjármálum.
9. Afhendingarmálum sbr. lög nr. 160/1995.
(Lög um viðurkenningu og fullnustu erlendra ákvarðana um forsjá barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl.)
Hæstiréttur
Reikningsnúmer
0101-26-69580
Kennitala
650169-4419
Kvittun berist á netfangið:
haestirettur@haestirettur.is
Mikilvægt er að það komi fram á kvittununum fyrir hvað er verið að greiða.
Kæra eða beiðni um kæruleyfi
Gjald fyrir kæru eða beiðni um kæruleyfi ásamt kæru er kr. 70.000 og greiðist til Landsréttar.
Áfrýjunarleyfi
Gjald fyrir áfrýjunarleyfi kr. 70.000. Gjald er ekki innheimt fyrr en að fengnu leyfi.
Áfrýjunarstefna
Gjald fyrir áfrýjunarstefnu er:
Þegar áfrýjunarfjárhæð er allt að kr. 3.000.000 er gjaldið kr. 34.000.
Þegar áfrýjunarfjárhæð er kr. 3.000.000 - 30.000.000 og þegar krafist er viðurkenningar á réttindum og eða skyldum er gjaldið kr.70.000.
Þegar áfrýjunarfjárhæð er kr. 30.000.000 – 90.000.000 er gjaldið kr. 176.000.
Þegar áfrýjunarfjárhæð er 90.000.000 – 150.000.000 er gjaldið kr. 269.000.
Þegar áfrýjunarfjárhæð er 150.000.000 eða hærri er gjaldið kr. 404.000
Þingfesting
Gjald fyrir þingfestingu er kr. 34.000.
Endurrit og ljósrit
Fyrir endurrit og ljósrit á hverja síðu kr. 300.
Gjöld greiðast ekki í eftirfarandi málum:
1. Málum til innheimtu vinnulauna.
2. Barnfaðernismálum.
3. Málum til vefengingar á faðerni barns.
4. Lögræðissviptingarmálum.
5. Kjörskrármálum.
6. Einkarefsimálum.
7. Gjafsóknarmálum að því leyti sem gjald yrði lagt á gjafsóknarhafa.
8. Forsjármálum.
9. Afhendingarmálum sbr. lög nr. 160/1995.
(Lög um viðurkenningu og fullnustu erlendra ákvarðana um forsjá barna, afhendingu brottnuminna barna o.fl.)
Um dómsmálagjöld við meðferð einkamála fyrir Hæstarétti er kvaðið á um í 3. mgr. 1. gr. laga nr. 88/1991 um aukatekjur ríkissjóðs.
Um gjaldskrá dómstóla
Dómsmálagjöldum var síðast breytt 1. janúar 2023 en þau eru innheimt á grundvelli laga um aukatekjur ríkissjóðs nr. 88/1991 með síðari breytingum.