Fara beint í efnið
Dómstólar Forsíða
Dómstólar Forsíða

Dómstólar

Meðferð persónuupplýsinga

Í starfsemi sinni leggja dómstólar og dómstólasýslan ríka áherslu á að við vinnslu persónuupplýsinga sé gætt að stjórnarskrárvörðum rétti einstaklinga til friðhelgi einkalífs og lagaákvæðum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Hér eru veittar upplýsingar um hvernig unnið er með persónuupplýsingar í starfsemi dómstóla og dómstólasýslunnar, í hvaða tilgangi og hvað gert er við upplýsingarnar.

Vinnsla persónuupplýsinga