Fréttir
4. desember 2024
Ákvörðun ÁTVR um að hætta innkaupum tveggja bjórtegunda felld úr gildi
Í dag var kveðinn upp dómur í máli nr. 19/2024. Í málinu var tekist á um hvort ÁTVR hefði verið heimilt að hætta innkaupum á tveimur bjórtegundum af fyrirtækinu Dista ehf.
Hæstiréttur
28. nóvember 2024
Þriggja þrepa dómskerfi - málþing
Fimmtudaginn 21. nóvember hélt Hæstiréttur og dómstólasýslan málþing í dómsal Hæstaréttar um þriggja þrepa dómskerfi, ávinningur og áskoranir.
Hæstiréttur