Endurupptökudómur er sérdómstóll sem sker úr um hvort heimila skuli endurupptöku dómsmála sem dæmd hafa verið í héraðsdómi, Landsrétti eða Hæstarétti.
Senda endurupptökubeiðni
Sending endurupptökubeiðna og annarra gagna til Endurupptökudóms. Öll gögn skulu berast bæði rafrænt og á pappír.