Fara beint í efnið

Skapa þarf vinnuaðstæður sem gera starfsfólki kleift að vinna í hentugum vinnustellingum sem hægt er að aðlaga að hverjum og einum og bjóða upp á fjölbreytni.

Veggspjöld með góðum ráðum um líkamsbeitingu

Góð ráð um líkamsbeitingu í mannvirkjagerð hafa verið gefin út á þremur veggspjöldum á íslensku, ensku og pólsku. Hægt er að velja um þrjár mismunandi stærðir til útprentunar. Vinnueftirlitið hvetur vinnustaði til að prenta þau og hafa sýnileg á vinnustöðum eða gera starfsfólki aðgengileg á vefformi.

Íslenska

Gættu að réttri líkamsbeitingu:

Góð ráð við einhæfa álagsvinnu:

Góð ráð þegar lyfta þarf þungu:

Enska

Take care of correct body posture:

Good advice for monotonous work:

Good advice when lifting heavy weights:

Pólska

Zwróć uwagę na prawidłową postawę ciała

(Gættu að réttri líkamsbeitingu)

Porady na monotonną i ciężką pracę fizyczną:

(Góð ráð við einhæfa álagsvinnu)

Porady gdy trzeba dźwigać coś ciężkiego:

(Góð ráð þegar lyfta þarf þungu)

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið

Vinnueftirlitið

Hafðu samband

Sími: 550 4600

Netfang: vinnueftirlit@ver.is

Afgreiðslu­tími þjón­ustu­vers

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Kennitala

420181-0439