Fara beint í efnið

Heimilisuppbót fyrir lífeyrisþega sem búa einir

Umsókn um heimilisuppbót

Greiðslur falla niður

Greiðslur heimilisuppbótar falla niður ef:

  • þú flytur úr landi,

  • þú ferð í sambúð,

  • þú giftir þig,

  • ef leigusamningur rennur út og þú skilar ekki nýjum,

  • þú býrð ekki lengur ein/n (fyrir utan börn eða ungmenni á aldrinum 18-25 ára í námi/starfsþjálfun),

  • heildartekjur fara yfir viðmiðunarmörk,

  • þú hefur búsetu á dvalar- eða hjúkrunarheimili.

Umsókn um heimilisuppbót

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun