Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Greiðslur frá TR falla niður vegna dvalar á stofnun

Framlenging greiðslna vegna dvalar á stofnun

Í stuttu máli

Réttur þinn til greiðslna frá TR fellur niður ef þú:

Í staðinn er greitt ráðstöfunarfé til þeirra sem falla undir skilyrði um það. Aðeins greiðsluþegar sem afplána dóm eða sitja í gæsluvarðhaldi þurfa að sækja sérstaklega um ráðstöfunarfé.

Mjög mikilvægt er að tekjuáætlun þín sé rétt til að kostnaðarþátttaka vegna dvalar þinnar sé rétt reiknuð út. Þú getur breytt tekjuáætlun á Mínum síðum TR.

Réttindi maka og sambýlisfólks

Makar og sambýlisfólk greiðsluþega sem dvelja á stofnun geta átt rétt á:

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun