Fara beint í efnið

Lífeyrisgreiðslur falla niður vegna dvalar á stofnun

Framlenging lífeyris vegna dvalar á stofnun

Hjúkrunarheimili

Þegar þú flytur á hjúkrunarheimili falla lífeyrisgreiðslur þínar niður næstu mánaðamót eftir að búseta hefst. Þú getur átt rétt á ráðstöfunarfé í stað lífeyrisgreiðslna. Það er ekki sótt um ráðstöfunar, það kemur sjálfkrafa ef réttur er til staðar.


Þú getur sótt um:

Lífeyrisgreiðslur hefjast aftur

Við útskrift af hjúkrunarheimili fara lífeyrisgreiðslur frá TR aftur í gang frá fyrsta degi útskriftarmánaðar. Heimilið tilkynnir útskrift til TR.

Framlenging lífeyris vegna dvalar á stofnun

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun