Fara beint í efnið

Lífeyrisgreiðslur falla niður vegna dvalar á stofnun

Framlenging lífeyris vegna dvalar á stofnun

Ástæða skuldar

Þegar lífeyrisgreiðslur falla niður vegna dvalar á stofnun getur myndast skuld við TR.

Skuld getur myndast ef:

  • tilkynning um dvöl berst seint,

  • réttur til greiðslna fellur niður stuttu fyrir mánaðamót.

Starfsfólk sjúkrahúsa, hjúkrunarheimila og fangelsa tilkynna dvölina.

Framlenging lífeyris vegna dvalar á stofnun

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun