Fara beint í efnið

Hver greiðir fyrir hjúkrunarheimili?

Kostnaðarþátttaka íbúa hjúkrunarheimilis er greidd af íbúum og ríkinu. Hversu mikið hver og einn íbúi greiðir er reiknað út frá fyrirliggjandi tekjuáætlun og því mikilvægt að hún sé rétt.