Tryggingastofnun: Heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri
Afhverju var umsókn um heimilisuppbót synjað?
Á Mínum síðum TR er bréf þar sem ástæða synjunar er tilgreind, það getur til dæmis verið vegna aðila sem deilir sama lögheimili og þú, hjúskaparstöðu eða húsnæðisaðstaða er ófullnægjandi.