Tryggingastofnun: Heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri
Á ég rétt á uppbót á lífeyri vegna lyfja?
Til að til að eiga rétt á uppbót á lífeyri þarftu að vera lífeyrisþegi hjá TR og mega tekjur að hámarki vera:
327.004 krónur á mánuði í heildartekjur með tekjum frá TR,
3.924.048 krónur í peningum eða verðbréfum.