Tryggingastofnun: Heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri
Hvernig sæki ég um lyfjauppbót?
Uppbætur á lífeyri er hægt að sækja um á Mínum síðum TR. Engin fylgigögn þarf með umsókn um uppbót á lífeyri vegna lyfja.
Tryggingastofnun: Heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri
Uppbætur á lífeyri er hægt að sækja um á Mínum síðum TR. Engin fylgigögn þarf með umsókn um uppbót á lífeyri vegna lyfja.