Bifreiðastyrkir fyrir hreyfihamlað fólk, blinda og lífeyrisþega
Lán og styrkur saman
Þú getur sótt um bæði lán og uppbót eða styrk vegna kaupa fyrir sama bílinn en til að fá greidda fulla upphæð má kaupverð bílsins ekki vera lægra en samanlögð upphæð uppbótar/styrks og láns.
Uppbót/styrkur vegna kaupa á bíl - algengar spurningar
Bílalán - algengar spurningar
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun