Bifreiðastyrkir fyrir hreyfihamlað fólk, blinda og lífeyrisþega
Fjárhæðir
Fjárhæðir styrkja, uppbótar og láns vegna kaupa á bíl eru eftirfarandi:
Uppbót vegna kaupa á fyrsta bíl eða hefur ekki átt bíl í 10 ár: 1.097.236 krónur
Uppbót vegna kaupa á bíl: 548.618 krónur
Styrkur vegna kaupa á bíl: 2.194.472 krónur
Hámarks styrkur vegna kaupa á sérútbúnum bíl: 8.119.546 krónur
Hámarks styrkur vegna kaupa á sérútbúnum rafbíl: 8.931.501 króna
Lægra lán vegna kaupa á bíl: 180.000 krónur
Hærra lán vegna kaupa á bíl: 340.000 krónur
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun