Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands
Þarf ég áritun til gegnumferðar um Ísland þegar ég er að ferðast frá Bretlandi til Bandaríkjanna?
Þeir sem þurfa vegabréfsáritun til gegnumferðar um flughöfn á Íslandi, hvort sem þeir skipta um flugvél á Íslandi eða ekki, eru ríkisborgarar:
Afganistan, Bangladess, Austur-Kongó, Erítreu, Eþíópíu, Gana, Íran, Írak, Nígeríu, Pakistan, Sómalíu og Srí Lanka.
Þú finnur nánari upplýsingar á síðunni Áritunarskyldir við gegnumferð.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?