Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands

Þarf ég áritun til gegnumferðar um Ísland þegar ég er að ferðast frá Bretlandi til Bandaríkjanna?

Þeir sem þurfa vegabréfsáritun til gegnumferðar um flughöfn á Íslandi, hvort sem þeir skipta um flugvél á Íslandi eða ekki, eru ríkisborgarar:

Afganistan, Bangladess, Austur-Kongó, Erítreu, Eþíópíu, Gana, Íran, Írak, Nígeríu, Pakistan, Sómalíu og Srí Lanka.

Þú finnur nánari upplýsingar á síðunni Áritunarskyldir við gegnumferð.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900