Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands
Ég hef gilt dvalarleyfi í Danmörku, get ég ferðast til Íslands án vegabréfsáritunar?
Já, þú getur það. Handhafar gildra og viðurkenndra dvalarleyfa sem gefin eru út af ríkjum sem taka þátt í Schengen-samstarfinu þurfa ekki vegabréfsáritun til að ferðast innan Schengen-svæðisins.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?