Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands

Ég hef gilt dvalarleyfi í Danmörku, get ég ferðast til Íslands án vegabréfsáritunar?

Já, þú getur það. Handhafar gildra og viðurkenndra dvalarleyfa sem gefin eru út af ríkjum sem taka þátt í Schengen-samstarfinu þurfa ekki vegabréfsáritun til að ferðast innan Schengen-svæðisins.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900