Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands

Hvað kostar að sækja um langtímavegabréfsáritun?

Gjald fyrir umsókn um langtímavegabréfsáritun er 12.200 krónur, sjá upplýsingar um greiðslu afgreiðslugjalds.

Ógreidd umsókn verður endursend umsækjanda. Afgreiðslugjald er ekki endurgreitt þótt umsækjandi hætti við umsókn.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900