Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands
Hvað má ég fara oft til útlanda á gildistíma dvalarleyfis?
Það skiptir ekki máli hversu oft þú ferð til útlanda á gildistíma dvalarleyfis heldur hversu lengi þú dvelur erlendis samanlagt.
Þú mátt dvelja allt að 3 mánuði erlendis á hverju ári á gildistíma dvalarleyfis, talið frá útgáfudegi leyfisins. Ef þú dvelur lengur erlendis getur það haft áhrif á samfellda dvöl þína á landinu og þar af leiðandi á rétt þinn til ótímabundins dvalarleyfis.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?