Fara beint í efnið

Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands

Ég er með dvalarleyfi í Bretlandi, þarf ég vegabréfsáritun til að ferðast til Íslands?

Það fer eftir ríkisfangi þínu hvort þú þurfir vegabréfsáritun til að ferðast til Íslands eða ekki. Dvalarleyfi í Bretlandi veitir þér ekki undanþágu frá því að þurfa áritun til Íslands.

Þú getur athugað hér hvort þú þurfir vegabréfsáritun til að ferðast til Íslands.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900