Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands
Ég fékk útgefna langtímavegabréfsáritun, hvenær get ég sótt um aftur?
Þú getur í fyrsta lagi fengið útgefna nýja langtímavegabréfsáritun 12 mánuðum eftir að fyrri áritun var gefin út.
Ef þú fékkst útgefna langtímavegabréfsáritun sem gilti frá 01.10.2024 til XX.XX.XXXX þá getur þú næst fengið útgefna áritun 01.10.2025.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?